Ábendingar og tillögur íbúa vegna fjárhagsáætlunar 2024

Málsnúmer 2307011

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 810. fundur - 03.11.2023

Tekin fyrir erindi íbúa sem bárust sem ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar Fjallabyggðar 2024.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Lagt fram til kynningar. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2024.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 812. fundur - 24.11.2023

Lögð fram erindi sem vísað hefur verið til gerðar fjárhagsáætlunar.
Niðurstaða færð í trúnaðarbók þar til fjárhagsáætlun 2024 verður endanlega samþykkt og úthlutun kynnt styrkþegum.