Kynning á styrkja tækifærum á sviði menningar og menntunar

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Akureyri heim og býður til hádegisfundar í Hofi á Akureyri kl. 12–13 miðvikudaginn 4. maí.

Starfsfólk Rannís verður til taks eftir kynningarnar fyrir þau sem vilja ræða möguleikana í norrænu og evrópsku samstarfi nánar.

 Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana, svo sem

  • Erasmus+,
  • áætlunar ESB fyrir öll skólastig og æskulýðsmál,
  • Creative Europe,
  • kvikmynda- og menningaráætlunar ESB,
  • Nordplus,
  • menntaáætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar,
  • og Uppbyggingarsjóðs EES.

 Vinsamlegast skráðu þig með því að smella hér svo súpa verði klár og smjér, nú og stólar lausir fyrir vér og þér.

 Nánari upplýsingar má finna hér: Styrkir til menntunar og menningar | SSNE.is