Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 10. febrúar 2009 kl. 17.00.

35. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 10. febrúar 2009 kl. 17.00.

Dagskrá:

1.   Fundargerð bæjarráðs frá 5. febrúar 2009.
2.   Fundargerð félagsmálanefndar frá 28. janúar 2009.
3.   Fundargerð frístundanefndar frá 29. janúar 2009.
4.   Fundargerð hafnarstjórnar frá 30. janúar 2009.
5.   Fundargerð menningarnefndar frá 2. febrúar 2009.
6.   Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 4. febrúar 2009.
7.   Tillaga um ráðstöfun á ósundurliðuðu viðhaldi og framkvæmdum í fjárhagsáætlun 2009.
8.   Fræðslustefna Fjallabyggðar.
9.   Starfsmannastefna Fjallabyggðar.
10.  Staðfesting á nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
11.  Þriggja ára áætlun, fyrri umræða.


Siglufirði 5. febrúar 2009

Þórir Kristinn Þórisson
bæjarstjóri