Ungmennaráð Fjallabyggðar

6. fundur 21. febrúar 2013 kl. 17:00 - 17:00 á bæjarskrifstofum Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Sveinn Andri Jóhannsson aðalmaður
  • Atli Tómasson aðalmaður
  • Aníta Þula Benediktsdóttir aðalmaður
  • Ívan Darri Jónsson aðalmaður
  • Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi

1.Forvarnarstefna Fjallabyggðar

Málsnúmer 1203038Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti drög að forvarnarstefnu Fjallabyggðar. Ráðið gerir ekki athugasemdir við drögin.

2.Viðbragðsáætlun félagsmiðstöðvar vegna óveðurs og ófærðar

Málsnúmer 1301019Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti drög að viðbragðsáætlun félagsmiðstöðvar vegna óveðurs og ófærðar. Ráðið gerir ekki athugasemdir við drögin.

3.Vinnuhelgi ungmennaráða

Málsnúmer 1302058Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundafulltrúi gerði grein fyrir hugsanlegri ráðstefnu ungmennaráða Dalvík helgina 19.-21. apríl.

4.Lýsing á Gullatúni í Ólafsfirði

Málsnúmer 1302059Vakta málsnúmer

Rætt um þann möguleika að koma fyrir lýsingu á Gullatúninu í Ólafsfirði. Ráðið ætlar ásamt Íþrótta- og tómstundafulltrúa að fara á svæðið og skoða hvað hægt er að gera.

Fundi slitið - kl. 17:00.