Hafnarstjórn Fjallabyggðar

87. fundur 16. desember 2016 kl. 17:00 - 17:50 í Fiskmarkaði Siglufjarðar, Bæjarbryggju Siglufirði
Nefndarmenn
  • Ólafur Haukur Kárason formaður, S lista
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður, D lista
  • Sverrir Sveinsson aðalmaður, B lista
  • Kristinn Kristjánsson áheyrnarfulltrúi, F lista
  • Sigmundur Agnarson varamaður, S lista
  • Þorsteinn Þorvaldsson varamaður, D lista
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varamaður, S lista
  • Steingrímur Ó. Hákonarson varamaður, D lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
  • Þorbjörn Sigurðsson yfirhafnarvörður
  • Jónas Freyr Sumarliðason hafnarvörður
  • Kjartan Smári Ólafsson hafnarvörður
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Aflatölur og aflagöld 2016

Málsnúmer 1602026Vakta málsnúmer

Afli í höfnum Fjallabyggðar 1/1 til 16/12 2016 og samanburður við sama tíma 2015.

2016 Siglufjörður 23887tonn í 2204 löndunum.
Ólafsfjörður 650tonn í 588 löndunum.

2015 Siglufjörður 23611tonn í 2394 löndunum.
2015 Ólafsfjörður 506tonn í 571 löndunum.

2.Endurbygging Bæjarbryggju á Siglufirði

Málsnúmer 1505028Vakta málsnúmer

Lagðar fram teikningar af nýrri þekju á Bæjarbryggju. Hafnarstjórn samþykkir framlagðar teikningar.

3.Staða rekstrar Fjallabyggðarhafna

Málsnúmer 1612028Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri fór yfir rekstur og tekjur Fjallabyggðarhafna.

4.Rekstraryfirlit október 2016

Málsnúmer 1612001Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.Hafnasambandsþing 2016

Málsnúmer 1605017Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.Fjárframlög til hafnaframkvæmda í fjárlögum 2017

Málsnúmer 1612027Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri fór yfir fjárframlög til hafnarframkvæmda í fjárlögum 2017.

7.Samningur um löndunarþjónustu í Ólafsfjarðarhöfn

Málsnúmer 1611087Vakta málsnúmer

Lagður fram undirritaður samningur um löndunarþjónustu í Ólafsfjarðarhöfn. Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti framlagðan samning.

8.Fundargerðir Hafnasambands Íslands - 2016

Málsnúmer 1601007Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar.

9.Önnur mál - hafnarstjórn

Málsnúmer 1607052Vakta málsnúmer

Formaður hafnarstjórnar þakkar fráfarandi hafnarstjórn fyrir vel unnin störf og bíður nýja stjórnarmenn velkomna til starfa.

Fundi slitið - kl. 17:50.