Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

78. fundur 12. desember 2013 kl. 14:30 - 14:30 á bæjarskrifstofum Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Rekstraryfirlit október 2013

Málsnúmer 1312014Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2013

Málsnúmer 1303039Vakta málsnúmer

Fundargerð starfshóps um úthlutun leiguíbúða frá 13.11.2013 og 06.12.2013, lagðar fram.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1312026Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1301058Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1301078Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Aukaþing SSNV - fjárhagsáætlun 2014 vegna málefna fatlaðs fólks

Málsnúmer 1311074Vakta málsnúmer

Aukaþing SSNV var haldið á Sauðárkróki þann 5. desember síðast liðinn. Á þinginu var samþykkt að stofna nýtt byggðasamlag um málefni fatlaðra. Jafnframt var samþykkt að skipa undirbúningsstjórn til að ljúka við undirbúning fyrir umræddan stofnfund.
Ingvar Erlingsson situr í stjórninni fyrir hönd Fjallabyggðar.
Drög að samþykktum byggðasamlagsins verða til afgreiðslu á næsta fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar.

7.Fundargerðir þjónustuhóps SSNV 2013

Málsnúmer 1301094Vakta málsnúmer

Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 28.11.2013 lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.