Bæjarráð Fjallabyggðar

420. fundur 20. nóvember 2015 kl. 09:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Steinunn María Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Kristinn Kristjánsson varaformaður, F lista
  • Helga Helgadóttir aðalmaður, D lista
  • Sólrún Júlíusdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála

1.Fjárhagsáætlun 2016 og 2017-2019

Málsnúmer 1505055Vakta málsnúmer

123. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, 11 nóvember 2015, samþykkti að vísa fjárhagsáætlun 2016 og 2017 - 2019, til umfjöllunar í bæjarráði og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjóri gerði grein fyrir breytingum frá fyrri umræðu.

a) Upplýsingamiðstöð - lengdur opnunartími.
Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.

b) Gjaldskrá Héraðsskjalasafns.
Bæjarráð samþykkir tillögu að gjaldskrá.

Bæjarráð vísar breytingum til áætlunargerðar.

Fundi slitið.