Bæjarráð Fjallabyggðar

225. fundur 09. ágúst 2011 kl. 17:00 - 19:00 í fundarherbergi í Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Ólafur Helgi Marteinsson formaður
  • Ingvar Erlingsson varaformaður
  • Bjarkey Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir varamaður
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Almenningssamgöngur Siglufjörður - Akureyri

Málsnúmer 1108016Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar telur rétt og eðlilegt að óska eftir viðræðum við fulltrúa Vegagerðar ríkisins um almennings samgöngur á utanverðum Tröllaskaga í ljósi breytinga í samgöngumálum með tilkomu Héðinsfjarðargangna. Megin áherslan er á tengingu Fjallabyggðar við Akureyri þ.e. frá Siglufirði um Ólafsfjörð og Dalvíkurbyggðir til höfuðstaðar Norðurlands. Bæjarfélagið mun auk þess taka upp viðræður við nágrannasveitarfélög um almenningssamgöngur á Eyjafjarðarsvæðinu. Ljóst er að bæjarráð Fjallabyggðar leggur þunga áherslu á að samkomulag um samgöngur verði undirritaðar fyrir skólabyrjun þar sem nemendur framhaldskólans treysta á að fundin verði lausn á þessum vanda.

2.Lagfæringar á vegi í gegnum Siglufjörð

Málsnúmer 1107040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar svarbréf vegamálastjóra, þar sem m.a. kemur fram að Vegagerðin samþykkir að strax verði ráðist í flutning og framkvæmdir við Snorragötu framan við Síldarminjasafnið.

3.Launayfirlit janúar - júlí 2011

Málsnúmer 1108008Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar launayfirlit fyrir tímabilið janúar til júlí. Frávik frá áætlun tímabilsins er um 5% og hafa kjarasamningsbreytingar þar áhrif.

4.Fundur deildarstjóra 4. ágúst 2011

Málsnúmer 1108013Vakta málsnúmer

Fundargerð lögð fram til kynningar.

5.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117

Málsnúmer 1107002FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. </DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð fyrir hönd bæjarstjórnar samþykkir deiliskipulagstillögu dags. 06.07.2011 fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði og hún verði auglýst skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/ 2010. Deiliskipulagssvæðið er u.þ.b. 1,5 ha lands og afmarkast af Bylgjubyggð í norðri, Ólafsfjarðarvegi eystri í austri, raðhúsabyggð í vestri og Ólafsfjarðarvatni í suðri.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. </DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. </DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. </DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. </DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 117 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 117. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum. </DIV>

6.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 63

Málsnúmer 1107003FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 6.1 1107015 Ársskýrsla Leikskóla Fjallabyggðar 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 63 Bókun fundar Afgreiðsla 63. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 6.2 1107018 Beiðni starfsmanns í Leikskóla Fjallabyggðar um að fara í nám
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 63 Bókun fundar Afgreiðsla 63. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 6.3 1106006 Beiðni um að ráða leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa í 30% stöðu við leikskólann
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 63 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Undir þessum lið sátu Olga Gísladóttir skólastjóri, Kristín María H. Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri og María Guðmundsdóttir f.h. starfsmanna.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Skólastjórar færðu rök fyrir beiðni þeirra um að ráða starfsmann til að halda utan um sérfræðiþjónustu í leikskólanum. Fræðslunefnd óskar eftir starfslýsingu og kostnaðaráætlun vegna beiðninnar. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar Afgreiðsla 63. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 6.4 1107016 Fjárhagsáætlun - staðan í byrjun júlí 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 63 Bókun fundar Afgreiðsla 63. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 6.5 1104089 Fræðslustefna Fjallabyggðar - endurskoðun
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 63 Bókun fundar Afgreiðsla 63. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.

7.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 48

Málsnúmer 1107001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • 7.1 1106092 Átak í afþreyingar- og umhverfismálum í Siglufirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 48




















    Bæjarráð vísaði til frístundarnefndar til umfjöllunar erindum frá Rauðku ehf., Valló ehf. og Golfklúbbi Siglufjarðar varðandi átak í afþreyingar og umhverfismálum. Frístundarnefnd lýsir yfir mikilli ánægju með þann framkvæmdahug sem fram kemur í áformum Rauðku ehf. og tengdra aðila og fagnar framkomnum erindum, bæði því sem vísað var til nefndarinnar og því sem afgreitt var í bæjarráði.

     

    Í erindi segir:

    Rauðka ehf. og Valló ehf. óska eftir viðræðum við Fjallabyggð um nýjan langtímasamning um rekstur skíðasvæðis í Skarðsdal og aðkomu að byggingu nýs skíðaskála. 

    "Þann 1. október 2009 skrifuðu Fjallabyggð og Valló ehf. undir samning um rekstur á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Samningurinn var gerður til 3 ára. Mikill árangur hefur náðst í fjölgun skíðagesta á skíðasvæðið þrátt fyrir misjafnt tíðarfar á háannatímanum. Mikið verk er fyrir höndum við áframhaldandi uppbyggingu og markaðssetningu skíðasvæðisins. Aðstandendur Valló ehf. sjá mikla möguleika í eflingu á skíðasvæðinu, ef unnið er með langtímahagsmuni að leiðarljósi. Markviss vinnubrögð og fagmennska skipta þar meginmáli. Til að gera skíðasvæðið í Skarðsdal samkeppnishæft þurfa nokkur atriði að koma til.
    Ákveða hvort flytja eigi skíðaskála og neðstu lyftu, malbika þarf veg og bílastæði. Koma upp nýrri lyftu til að tengja Bungulyftu. Þá þarf að byggja nýjan og stærri skíðaskála. Rauðka ehf. lýsir hér með yfir áhuga á að koma að byggingu nýs skíðaskála ef að um semst. Aðstandendur Valló ehf. hafa fullan hug á að standa að þessari uppbyggingu með Fjallabyggð. Óskar Valló ehf. því hér með eftir viðræðum við Fjallabyggð um nýjan langtímasamning milli aðila um rekstur skíðasvæðisins." 

     


    Í afgreiðslu bæjarráðs segir meða annars:


    "Bæjarráð mun ekki setja sig á móti því að rekstraraðili byggi nýjan skíðaskála, og að tekið verði tillit til fjárfestingar rekstraraðila á svæðinu við framlengingu samnings. Bæjarráð telur rétt að hefja viðræður um nýjan langtímasamning við Valló ehf. Bæjarráð telur rétt að vísa erindinu hér með til umfjöllunar frístundanefndar og skipulags- og umhverfisnefndar."


     


    Nefndin óskar eftir því að fá að vita hvort það sé heimilt að gera langtímasamning við Valló ehf. lagalega séð. Hún óskar einnig eftir því að leitað verðir eftir umsögnum frá ÚÍF og skíðafélögunum áður en gengið verður til samninga við Valló ehf. Að lokum telur nefndin það eðlilegast að samningsgerðin verði á forræði bæjarráðs.


     


    Á fundi bærráðs 28. júní var afgreitt erindi frá Golfklúbbi Siglurfjarðar og Rauðku ehf.  Nefndin fagnar framkomnu erindi og gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu bæjarráðs.

    Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 7.2 1105096 Úttekt á brunaviðvörunarkerfi Notifier ID-1000 v/ íþróttahúss og sundlaugar, 625 Ólafsfjörður
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 7.3 1107004 Sumaropnunartími sundlauga í Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 48








    Upp hefur komið óánægja með sumaropnunartíma í sundlauginni á Siglufirði, en lokað hefur verið á sunnudögum í sumar. Forstöðumaður íþróttamiðstöðvanna og íþrótta og æskulýðsfulltrúi leggja til að opnunartími um helgar verði á Ólafsfirði frá klukkan 10.00-15.00 og á Siglufirði frá klukkan 14.00-18.00.

     

    Nefndin telur þessa tillögu ekki góða og felur forstöðumanni ásamt íþrótta og æskulýðsfulltrúa að finna lausn til þess að rýmka opnunartíma sundlauganna um helgar til þess að tryggja viðeigandi þjónustu.

     
    Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 7.4 1107006 Yfirlit um framkvæmdir sem tengjast málaflokk íþrótta og æskulýðsfulltrúa
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • 7.5 1105135 Samningur um uppbyggingu á Golfvellinum í Skeggjabrekku í Ólafsfirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.

8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 118

Málsnúmer 1107006FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

9.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119

Málsnúmer 1108003FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 119 Bókun fundar Afgreiðsla 119. fundar staðfest á 225. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:00.