Málsnúmer 2208003FVakta málsnúmer
Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 17 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, og 15.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
17.1
2207035
Breyting á deiliskipulagi - Flæðar
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Nefndin samþykkir framlagða breytingu og felur tæknideild að auglýsa hana í samræmi við skipulagslög nr.123/2010.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.3
2208033
Umsókn um fjölgun fasteigna við Hlíðarveg 44 Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.4
2207031
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Laugarvegur 46 Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.5
2207047
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Lindargata 22b Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.6
2207051
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hólavegur 21 Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.7
2208020
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Aðalgata 6 Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.8
2208019
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Reykir lóð 150914
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Nefndin samþykkir umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings. Í samræmi við samþykkt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Reykja verða lóðarmörk aðlöguð skipulaginu og fær lóðin staðfangið Sundlaugargata 10.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.9
2208023
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Skútustígur 5 Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.10
2207034
Umsókn um lóð - Ránargata 2
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Nefndin samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.
Bókun fundar
Guðjón M. Ólafsson vék af fundi undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir umsóknina með 2 atkvæðum.
17.11
2110028
Umsókn um frest á úthlutun lóðar - Eyrarflöt 11-13
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.12
2110027
Umsókn um frest á úthlutun lóðar - Eyrarflöt 22-28
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.13
2208018
Umsókn um stækkun lóðar við Túngötu 29b Siglufirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Nefndin hafnar erindinu þar sem stækkunin nær inn á skilgreinda götu og myndi hefta aðgengi að nærliggjandi lóðum.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
17.15
2207049
Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknarholna
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.