Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2025

Málsnúmer 2503004

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 158. fundur - 06.03.2025


Samþykkt
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu deildarstjóra um hækkun grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar úr kr. 183.331 í kr. 194.331. Lagt er til að hækkunin taki gildi frá og með 1. mars 2025.
Gert er ráð fyrir að hækkunin rúmist innan fjárhagsáætlunar ársins.