Endurbætur á sundlaug Siglufjarðar

Málsnúmer 2502037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 866. fundur - 13.03.2025

Fyrir liggja upplýsingar um uppfærða kostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda við sundlaugina á Siglufirði á þessu ári, þ.m.t. endurnýjun á þaki og lagnarými í sundlauginni.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsingar um valkosti varðandi lausn á endurbótum sundlaugarinnar og leggja fyrir bæjarráð þegar þær upplýsingar liggja fyrir.