Menningarbyggð - áhersluverkefnið

Málsnúmer 2502024

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 116. fundur - 10.03.2025

Kynning á áhersluverkefni Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), Menningarbyggð.
Lagt fram til kynningar
Markaðs- og menningarfulltrúi kynnir hugmynd að áhersluverkefni SSNE, Menningarbyggð, fyrir fundarmönnum. Um hugmynd á byrjunarstigi er að ræða og áframhaldandi þróun hennar á eftir að koma í ljós.