Áskorun á sveitarfélög - áfengissala á íþróttaviðburðum

Málsnúmer 2501049

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 150. fundur - 17.03.2025

Með fundarboði fylgir ályktun FÍÆT, Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi vegna sölu áfengis á íþróttaviðburðum. FÍÆT skorar á íþróttahreyfinguna á Íslandi ásamt stjórnvöldum og sveitarfélögum að taka af alvöru umræðu um áfengissölu á íþróttaviðburðum á landinu.
Lagt fram til kynningar
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar FÍÆT fyrir erindið sem lagt er fram til kynningar og umræðu.