Samningur um rekstur uppbyggingu skíðasvæðis í Tindaöxl og Bárubraut 2025-2028

Málsnúmer 2412003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 855. fundur - 06.12.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdu drög að Samningi um rekstur uppbyggingu skíðasvæðis í Tindaöxl og Bárubraut 2025-2028.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.