Viðræðuhópur Fjallabyggðar og Selvíkur ehf.

Málsnúmer 2411116

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 250. fundur - 28.11.2024

Forseti bæjarstjórnar leggur til að stofna viðræðuhóp um málefni Fjallabyggðar og Selvíkur ehf.

Forseti bæjarstjórnar leggur til að fulltrúar sveitarfélagsins í viðræðuhópnum skuli vera Tómas Atli Einarsson, fulltrúi meirihluta bæjarstjórnar og Helgi Jóhannsson, fulltrúi minnihluta bæjarstjórnar.
Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.