Endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga

Málsnúmer 2402048

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 153. fundur - 29.02.2024

Lagt fram til kynningar
Lögð fram til kynningar drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins. Markmiðið er m.a. að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum, auka hvata til atvinnuþátttöku og gera örorkulífeyriskerfið skilvirkara, gagnsærra og réttlátara.