Samstarfssamningur um rekstur golfvallarins Skeggjabrekku árið 2024

Málsnúmer 2401060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 824. fundur - 15.03.2024

Fyrir liggja drög að endurnýjuðum rekstrarsamningi við Golfklúbb Fjallabyggðar um rekstur golfvallar í Skeggjabrekkudal 2024.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við drögin og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.