Tónlistarskólinn á Tröllaskaga. Fjárhagsáætlun, gjaldskrá og skipting kostnaðar 2024

Málsnúmer 2311013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 811. fundur - 20.11.2023

Á fundi sínum 29. september sl. fjallaði skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga og samþykkti fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun og drög að gjaldskrá fyrir tónlistarskólann, og vísaði til byggðarráðs Dalvíkurbyggðar og bæjarráðs Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir tillögu að gjaldskrá fyrir árið 2024. Gjaldskrá mun hækka um 4,9%.