Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 20 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, 9, 10, 11 12, 13, 14, 15, 16 og 19.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
.1
2208059
Deiliskipulag fyrir brimbrettaaðstöðu
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Nefndin samþykkir að tillögurnar verði kynntar íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum áður en þær verða teknar til afgreiðslu í bæjarstjórn, í samræmi við 3. mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.2
2306073
Umsókn til skipulagsfulltrúa - breyting á deiliskipulagi skíðasvæðisins í Skarðsdal
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Nefndin samþykkir breytingu á deiliskipulagi. Breytingin telst óveruleg og verður afgreidd í samræmi við 2. og 3. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda verður fallið frá grenndarkynningu.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.3
2306072
Umsókn til skipulagsfulltrúa - framkvæmdaleyfi vegna niðurrifs á skíðalyftu
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.9
2306031
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hvanneyrarbraut 13
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.10
2306032
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Suðurgata 39
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.11
2306034
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Vesturgata 9
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.12
2306037
Umsókn um afnot af landsvæði í eigu Fjallabyggðar
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Nefndin getur ekki veitt samþykki sitt fyrir afnotum af landsvæði í eigu Fjallabyggðar utan lóðarmarka sbr. framlagðan uppdrátt. Hægt er að sækja um stækkun lóðarinnar við Háveg 3 til norðurs, með samþykki allra húseigenda.
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.13
2307008
Nýr lóðarleigusamnignur fyrir Austurhöfn 1 Ólafsfirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.14
2303058
Minnisvarði um síldarstúlkuna
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.15
2306057
Leyfi til að mála fótspor á gangstéttar og götur
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Nefndin samþykkir málun tröllaspora á gangstétt og bílastæði sem tilheyra Pálshúsi og Kaffi Klöru í samráði við eigendur Kaffi Klöru.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.16
2306083
Ósk um að loka götu tímabundið
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.18
2307004
Lagfæring Tjarnargötu norðan Aðalgötu
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Tæknideild falið að undirbúa framkvæmdir á Tjarnargötu í samræmi við gildandi deiliskipulag. Framkvæmdinni vísað áfram til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2024.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
.19
2307005
Tímabundið stöðuleyfi fyrir hreyfanlegan matvagn
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023.
Nefndin samþykkir stöðuleyfi fyrir matsöluvagninn til 2.október 2023.
Bókun fundar
Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.