Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300

Málsnúmer 2306009F

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 796. fundur - 07.07.2023

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 20 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, 9, 10, 11 12, 13, 14, 15, 16 og 19.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • .1 2208059 Deiliskipulag fyrir brimbrettaaðstöðu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Nefndin samþykkir að tillögurnar verði kynntar íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum áður en þær verða teknar til afgreiðslu í bæjarstjórn, í samræmi við 3. mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .2 2306073 Umsókn til skipulagsfulltrúa - breyting á deiliskipulagi skíðasvæðisins í Skarðsdal
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Nefndin samþykkir breytingu á deiliskipulagi. Breytingin telst óveruleg og verður afgreidd í samræmi við 2. og 3. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda verður fallið frá grenndarkynningu. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .3 2306072 Umsókn til skipulagsfulltrúa - framkvæmdaleyfi vegna niðurrifs á skíðalyftu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .9 2306031 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hvanneyrarbraut 13
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .10 2306032 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Suðurgata 39
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .11 2306034 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Vesturgata 9
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .12 2306037 Umsókn um afnot af landsvæði í eigu Fjallabyggðar
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Nefndin getur ekki veitt samþykki sitt fyrir afnotum af landsvæði í eigu Fjallabyggðar utan lóðarmarka sbr. framlagðan uppdrátt. Hægt er að sækja um stækkun lóðarinnar við Háveg 3 til norðurs, með samþykki allra húseigenda. Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .13 2307008 Nýr lóðarleigusamnignur fyrir Austurhöfn 1 Ólafsfirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .14 2303058 Minnisvarði um síldarstúlkuna
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .15 2306057 Leyfi til að mála fótspor á gangstéttar og götur
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Nefndin samþykkir málun tröllaspora á gangstétt og bílastæði sem tilheyra Pálshúsi og Kaffi Klöru í samráði við eigendur Kaffi Klöru. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .16 2306083 Ósk um að loka götu tímabundið
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .18 2307004 Lagfæring Tjarnargötu norðan Aðalgötu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Tæknideild falið að undirbúa framkvæmdir á Tjarnargötu í samræmi við gildandi deiliskipulag. Framkvæmdinni vísað áfram til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2024. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.
  • .19 2307005 Tímabundið stöðuleyfi fyrir hreyfanlegan matvagn
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 300. fundur - 5. júlí 2023. Nefndin samþykkir stöðuleyfi fyrir matsöluvagninn til 2.október 2023. Bókun fundar Samþykkt með þremur samhljóða atkvæðum.