Endurnýjun og uppsetning nuddtækis og vaktbúnaðar í Sundlaug Siglufjarðar

Málsnúmer 2301069

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 777. fundur - 31.01.2023

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála óskar eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2023 vegna endurnýjunar og uppsetningu nuddtækis og vaktbúnaðar í sundlaug á Siglufirði. Lagður er fram útfærður viðauki þar sem umræddur kostnaður færist á málaflokk 06510, bókhaldslykil 4960 og er mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt
Bæjarráð þakkar deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála fyrir minnisblaðið og samþykkir framlagðan viðauka nr. 2/2023.