Fundargerð bæjarráðs er í 12 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 3 og 6.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Guðjón M. Ólafsson og Tómas Atli Einarsson tóku til máls undir 9. lið.
.3
2112015
Uppfærsla svæðisáætlana vegna lagabreytinga.
Bæjarráð Fjallabyggðar - 768. fundur - 22. nóvember 2022.
Bæjarráð samþykkir að stofnaður verði starfshópur um meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu. Í starfshópnum verða bæjarstjóri, deildarstjóri tæknideildar, Arnar Þór Stefánsson fyrir hönd meirihlutans og Helgi Jóhannsson fyrir hönd minnihlutans.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.6
2206048
Jarðvegsrannsóknir á lausum lóðum í Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar - 768. fundur - 22. nóvember 2022.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.