Ósk um viðauka vegna komu varðskipsins Freyju

Málsnúmer 2111052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 721. fundur - 25.11.2021

Lagt er fram minnisblað deildarstjóra tæknideildar dags. 22. nóvember 2021. Í minnisblaðinu óskar deildarstjóri eftir viðauka vegna framkvæmda tengdum því að varðskipinu Freyju hefur verið ákveðin heimahöfn á Siglufirði. Óskað er eftir kr. 3.750.000 sem færist á málaflokk 41180, lykil 4960 og kr. 5.750.000 sem eignfærist.
Samþykkt
Bæjaráð samþykkir viðauka nr. 28/2021 að fjárhæð kr. 9.500.000.- sem verður mætt með lækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.