Skilgreining opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis.

Málsnúmer 2108028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 707. fundur - 03.09.2021

Lögð eru fram til kynningar drög að skilgreiningu opinberrar þjónustu og jöfnun aðgengis sem nú er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.
Samþykkt
Bæjarráð felur bæjarstjóra að láta taka saman hvernig Fjallabyggð stendur varðandi opinbera þjónustu eins og hún er skilgreind í framlögðum drögum að skilgreiningu á grunnþjónustu.