- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Í svari deildarstjóra félagsmáladeildar kemur fram að um útleigu íbúða í Skálarhlíð sem og öðrum leiguíbúðum sveitarfélagsins gilda reglur um félagslegar leiguíbúðir Fjallabyggðar, sem samþykktar voru af bæjarstjórn þann 8. maí 2019. Reglurnar gilda um leigurétt og úthlutun á félagslegum íbúðum í eigu Fjallabyggðar, bæði almennum félagslegum leiguíbúðum og leiguíbúðum sem sérstaklega eru skilgreindar sem sértækt húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk og sértækt húsnæði fyrir eldri borgara og öryrkja í Skálarhlíð. Reglurnar eru aðgengilegar á heimasíðu Fjallabyggðar.
Fram komu ábendingar um þörf á aukinni upplýsingagjöf til umsækjenda vegna úthlutunar íbúða í Skálarhlíð og þá verkferla sem unnið er eftir. Deildarstjóra félagsmáladeildar og bæjarstjóra var falið að fara yfir ábendingarnar og vinna úr þeim. Afurð þeirrar vinnu verður lögð fyrir næsta fund ráðsins.
Bæjarstjóri, Elías Pétursson, ræddi húsnæðismál eldri borgar í Fjallabyggð og spunnust fjörugar umræður um málið. Fundarmenn voru einróma sammála um að vöntun væri á heppilegu húsnæði fyrir þennan aldurshóp í Fjallabyggð.