Frá nefndasviði Alþingis - 14. mál til umsagnar um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna

Málsnúmer 2010051

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 672. fundur - 23.10.2020

Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15.10.2020 varðandi umsögn um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, 14. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. október n.k á netfangið nefndasvid@althingi.is