Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 52. fundur - 6. mars 2019
Málsnúmer 1902014F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 52. fundur - 6. mars 2019
Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar sat undir þessum dagskrárlið. Forstöðumaður fór yfir helstu atriði skýrslu Þjóðskjalasafns um starfsemi Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar. Skýrslan byggir á könnun sem var gerð árið 2017 og tók til stöðu héraðsskjalasafnsins í árslok 2016. Farið var yfir niðurstöður skýrslunnar. Markaðs- og menningarnefnd vísar skýrslunni til bæjarráðs. Nefndin felur forstöðumanni og deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að útbúa minnisblað með skýrslunni í samræmi við umræður fundarins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 52. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 172. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 52. fundur - 6. mars 2019
Linda Lea Bogadóttir kynnti skýrslu um Áfangastaðaáætlun fyrir nefndarmönnum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 52. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 172. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.