Ábending vegna umferðaröryggis við Kjörbúðina Siglufirði

Málsnúmer 1809008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 05.09.2018

Lögð fram ábending dagsett 3. september 2018 þar sem óskað er eftir því að sett verði handrið fyrir utan inngang Kjörbúðarinnar á Siglufirði til að hindra að börn hlaupi beint út á götu þegar komið er úr búðinni.
Samþykkt
Nefndin þakkar fyrir ábendinguna og felur tæknideild úrlausn málsins.