Umsókn um leyfi til búfjárhalds

Málsnúmer 1808062

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 05.09.2018

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds dagsett 24. ágúst 2018 þar sem Kristín Úlfsdóttir sækir um leyfi fyrir tveimur hestum í Fákafen 9, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt og tæknideild falið að ganga frá leyfisbréfi.