Umsókn um leyfi til búfjárhalds

Málsnúmer 1808061

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 230. fundur - 05.09.2018

Lögð fram umsókn um leyfi til búfjárhalds dagsett 23. ágúst 2018 þar sem Egill Rögnvaldsson sækir um leyfi fyrir 4 sauðfé í Fákafen 9, Siglufirði.
Synjað
Erindi hafnað með vísun til skilmála deiliskipulags svæðisins.