Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Málsnúmer 1804003F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin ítrekar að íbúar þurfa að skila inn skriflegum athugasemdum innan athugasemdafrests sem hefur verið framlengdur til 25. apríl nk. í stað 12. apríl.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin leggur til að breytingartillagan verði auglýst í samræmi við 1.mgr. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin leggur til áframhaldandi vinnu við aðalskipulagsbreytinguna í samræmi við mat nefndarinnar á skipulagskosti. Tillagan skal svo kynnt skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin samþykkir úthlutun lóðar við Kirkjuveg 4 í Ólafsfirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin samþykkir umsókn um byggingarleyfi með fyrirvara um samþykki íbúa á jarðhæð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Nefndin samþykkir uppsetningu á hraðhleðslustöð við Tjarnargötu 6 til bráðarbirgða en bendir á að endanleg staðsetning hraðhleðslustöðvarinnar verður á framtíðarsvæði Olís við Vesturtanga.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 224. fundur - 11. apríl 2018
Lagt fram minnisblað deildarstjóra tæknideildar. Tæknideild falið að svara fyrirspurn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 159. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.