Varðar umsagnarrétt við afgreiðslu umsókna um rekstrarleyfi skv.lögum nr.85/2007

Málsnúmer 1801074

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 540. fundur - 30.01.2018

Lagt fram erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. Í erindinu er tilkynnt að þann 1. mars muni embættið breyta verklagi við afgreiðslu umsókna um rekstrarleyfi og verða umsóknir nú afgreiddar eigi síðar en að 45 dögum liðnum frá því að umsagnarferlið hefst, óháð því hvort að umsögnum hafi verið skilað eður ei.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. fundur - 12.02.2018

Lagt fram
Lagt fram til kynningar bréf frá Sýslumanni á Norðurlandi eystra er varðar verklag afgreiðslu umsókna um rekstrarleyfi.