-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Tæknideild falið að kynna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum drög að breyttu aðalskipulagi í samræmi við 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Steinunn María Sveinsdóttir tók til máls.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Tæknideild falið að kynna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum drög að deiliskipulagi í samræmi við 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Drög að deiliskipulagi samræmist ekki gildandi aðalskipulagi. Nefndin felur tæknideild að hafa samráð við landeigendur um mögulega breytingu á aðalskipulagi fyrir svæðið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti en bendir á að hjallur og skíðageymsla er á lóð Selvíkur ehf. og þarf lóðarleiguhafi að skila inn skriflegu samþykki fyrir byggingum á lóðinni. Jafnframt bendir nefndin Síldarminjasafninu á að byggingarleyfi þarf fyrir húsnæði sem er stærra en 15fm.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Nefndin samþykkir umsókn um lóð fyrir sitt leyti og felur tæknideild að breyta deiliskipulagi í samræmi við lóðarumsókn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Erindi samþykkt. Tæknideild falið að gera breytingu á lóðarblaði fyrir Hafnargötu 4.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Erindi hafnað og umsækjanda gert að fjarlægja steinabeðið fyrir 1.nóvember nk.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Nefndin samþykkir að stytta af Gústa guðsmanni verði sett á torgið í NA horni þess þar sem Gústi var vanur að standa.
Bókun fundar
Valur Þór Hilmarsson tók til máls.
Steinunn María Sveinsdóttir tók til máls.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum.
Steinunn María Sveinsdóttir sat hjá í þessum lið.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Nefndin tekur vel í erindið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Tæknideild falið að senda bréf á eiganda með ósk um úrbætur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Nefndin tekur undir áhyggjur íbúa og leggur til að sett verði stöðvunarskyldumerki í stað biðskyldu á gatnamótum Norðurgötu - Aðalgötu.
Bókun fundar
S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Leyfi til búfjárhalds sem gefin hafa verið út í Fjallabyggð eru öll útrunnin. Tæknideild falið að senda fjáreigendum í Fjallabyggð bréf þess efnis að þeir þurfa að endurnýja leyfi sín til búfjárhalds.
Bókun fundar
S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Nefndin leggur til að sett verði strætóskýli við Múlaveg.
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Bókun fundar
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 218. fundur - 16. október 2017
Deildarstjóra tæknideildar falið að skrifa umsögn vegna málsins fyrir næsta fund nefndarinnar.
Bókun fundar
S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls.
Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 150. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.