Vargfugl við hafnir í Fjallabyggð

Málsnúmer 1507045

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 72. fundur - 27.07.2015

Mikill ágangur hefur verið af vargi undanfarið í Fjallabyggðarhöfnum.

Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og deildarstjóra tæknideildar að vinna að lausn á málinu.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 73. fundur - 19.08.2015

Staðfest
Aðgerðir eru í gangi til að halda vargfugli í skefjum.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 80. fundur - 10.05.2016

Umræða var um vargfugl við hafnir og ræddar hugmyndir að úrlausn á vandanum.