- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Fulltrúar MTR kynntu ályktun skólanefndar frá 18. nóvember 2014, þar sem lýst er yfir efasemdum um hugmyndir menntamálaráðherra varðandi sameiningu framhaldsskóla landsins.
Einnig var lagt fram minnisblað frá 27. október 2014 um nemendaígldi og rekstur skólans.
Eftir yfirferð og umræður þakkaði formaður bæjarráðs fulltrúum MTR fyrir komuna.
Bæjarráð tekur heilshugar undir ályktun skólanefndar og bókar eftirfarandi:
Bæjarráð Fjallabyggðar mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða möguleika til framhaldsnáms í sveitarfélaginu. Áform þessi virðast hvorki tilgreina hvaða sparnaður eða faglegi ávinningur næst né hvaða tækifæri liggja í þessum breytingum fyrir nýjan skóla sem sannað hefur gildi sitt og hefur ávallt verið rekinn innan fjárlaga.
Menntaskólinn á Tröllaskaga er ein af grundvallarstofnunum samfélagsins sem hefur veitt fólki möguleika á að stunda framhaldsskólanám í sinni heimabyggð.
Fólk eldra en 25 ára hefur í miklum mæli stundað nám við skólann en með boðuðum breytingum mun slíkt ekki standa fólki til boða. Með þeim er vegið að starfsemi og sjálfstæði skólans og því skorar bæjarráð á þingmenn kjördæmisins að koma í veg fyrir að þessi áform verði að veruleika.