Fasteignamat 2015

Málsnúmer 1406042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 344. fundur - 24.06.2014

Lagt fram bréf frá Þjóðskrá Íslands , dags. 13, júní 2014. Þar kemur fram að allar fasteignir skal endurmeta fyrir 31. maí ár hvert. Fasteignamatið hækkar um 7,7% á milli ára að meðaltali en fyrir Fjallabyggð um 7,4 %.

Lagt fram til kynningar og er umræðu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.