Umsókn um leyfi til að klæða Hlíðarveg 53

Málsnúmer 1305078

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 156. fundur - 19.06.2013

Húseigendur Hlíðarvegar 53 í Ólafsfirði sækja um leyfi til að klæða norðurhlið hússins með lituðu bárujárni. Staðfesting verkfræðings á nægilegu haldi í útveggjum hússins liggur ekki fyrir.

 

Erindi samþykkt með fyrirvara um að staðfesting verkfræðings á nægilegu haldi í útveggjum hússins berist.