Fjármunir til brunavarna

Málsnúmer 1302055

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 287. fundur - 26.02.2013

Í erindi slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar frá 4. febrúar 2012, eru lagðar fram hugmyndir um að bæta búnað til brunavarna í Fjallabyggð.


Bæjarráð tekur vel í erindið og leggur til við bæjarstjórn að á næsta fjárhagsári verði framlag til slökkviliðsins aukið og búnaður endurbættur í samræmi við ábendingar.