Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 15. mars 2013

Málsnúmer 1302053

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 287. fundur - 26.02.2013

Bæjarráð samþykkir og felur bæjarstjóra umboð Fjallabyggðar á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 15. mars 2013.