Framlag vegna sérstakra verkefna

Málsnúmer 1210050

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 287. fundur - 26.02.2013

Borist hefur bréf frá Innanríkisráðuneyti er varðar erindi frá Fjallabyggð dags. 17. október 2012, er varðar sameiningu stofnana sem sinna grunnskólakennslu í Fjallabyggð.

Erindið var tekið fyrir á tveimur fundum ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því hafnað, þar sem það var ekki talið falla að heimildum í f. lið 7. gr. sbr. 11. gr. reglugerðar nr. 960/2010.

Lagt fram til kynningar.