Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Málsnúmer 1204010F
Vakta málsnúmer
.1
1204099
Grunnskóli, gólfhiti á svalir
Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Nefndin telur að svalir yfir smíðasal þurfi að vera með gólfhita og leggur til að notaðar verði þar til gerðar einangrunarmottur fyrir gólfhita undir hellurnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 9. fundar bygginganefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 78. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.2
1204103
Grunnskóli 2. áfangi útboðsform
Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Lagt er fram bréf frá arkitekt þar sem valkostum við útboð á áfanga 2, er stillt upp.
Nefndin leggur til að farið verði eftir valkosti 1, sem er opið útboð.
Bókun fundar
<DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Ingvar Erlingsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Sigurður Valur Ásbjarnarson lagði fram tillögu um að bæjarstjórn feli bæjarráði fullnaðarafgreiðslu á vali á verktaka eftir niðurstöðu útboðs og var hún samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>Afgreiðsla 9. fundar bygginganefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest að öðru leyti á 78. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
.3
1203026
Aðgengi
Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Lagt fram bréf frá arkitekt með umsögn Mannvirkjastofnunar og slökkviliðsstjóra vegna neyðarútganga.
Nefndin leggur til að neyðarútgangur af 2. hæð verði úr sérkennslustofu á suðurhlið með stiga til vesturs og að neyðarútgangur af 1. hæð verði á næst syðsta glugga austurhliðar.
Bókun fundar
<DIV>Til máls tók Sigurður Valur Ásbjarnarson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Ingvar Erlingsson.<BR>Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson lagði til að þessum dagskrárlið yrði vísað aftur til byggingarnefndar til umfjöllunar og var sú tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV>
.4
1203024
Verktakafundir vegna Grunnskóla Fjallabyggðar - Ólafsfirði
Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 9. fundar bygginganefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 78. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.5
1111031
Verkhönnunarfundir vegna Grunnskóla Fjallabyggðar - Ólafsfirði
Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 9. fundar bygginganefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 78. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.6
1204102
Grunnskóli, 2 áfangi hönnun
Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar - 9. fundur - 30. apríl 2012
Verksamningar lagðir fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 9. fundar bygginganefndar Grunnskóla Fjallabyggðar staðfest á 78. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.