Viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta

Málsnúmer 1101037

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 11.01.2011

Velferðarráðuneytið tilkynnir að frá og með 1. janúar 2011 er uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta kr. 6.063.975.