Fundargerð bæjarráðs er í 16 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 4, 5, 7 og 8.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
.4
2309172
Samkomulag um þjónustukaup jól og áramót 2023-2026
Bæjarráð Fjallabyggðar - 806. fundur - 5. október 2023.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin sem liggja fyrir og felur bæjarstjóra að ganga frá samningum við félögin.
Bókun fundar
Tómas Atli Einarsson vék af fundi undir afgreiðslu 4. lið fundargerðarinnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.5
2309014
Viðauki við fjárhagsáætlun 2023
Bæjarráð Fjallabyggðar - 806. fundur - 5. október 2023.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við viðaukann og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir framlagðan viðauka með 7 atkvæðum.
.7
2310003
Landsmót UMFÍ 50 árið 2025
Bæjarráð Fjallabyggðar - 806. fundur - 5. október 2023.
Bæjarráð fangar frumkvæðinu og veitir sitt samþykki fyrir umsókninni um að UÍF falist eftir að halda Landsmót UMFÍ 50 árið 2025.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.8
2310006
Stuðningur við Flugklasann Air66N 2024-2026
Bæjarráð Fjallabyggðar - 806. fundur - 5. október 2023.
Bæjarráð getur því miður ekki orðið við beiðni Flugklasans Air66N en þakkar fyrir gott samstarf á liðnum árum.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.