Samningur um talmeinaþjónustu 2023-2024

Málsnúmer 2308027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 801. fundur - 25.08.2023

Gildandi samningur um talmeinaþjónustu í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar rennur út 31. ágúst 2023. Deildarstjóri óskar eftir að fá heimild til endurnýjunar samnings á sama grunni. Samningsupphæðir eru vísitöluhækkaðar.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.