Ósk um afnot af eigum Fjallabyggðar og lokun gatna vegna Síldarævintýris 2023

Málsnúmer 2307048

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 798. fundur - 28.07.2023

Erindi frá forsvarsmanni Síldarævintýris 2023. Beiðni um afnot af eigum Fjallabyggðar og lokun gatna.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir beiðni um afnot af umbeðnum eigum og húsnæði Fjallabyggðar. Fjallabyggð, sökum manneklu getur ekki orðið við beiðni um starfsfólk. Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn Síldarævintýrisins varðandi nánari útfærslu.