Erindi til bæjarráðs - Barnasápubolti 2023

Málsnúmer 2307041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 798. fundur - 28.07.2023

Stjórn sápuboltans sækir um styrk vegna skyndiviðburða sem haldnir voru á sápuboltamótinu dagana 21-22 júlí. Viðburðirnir eru krakkasápubolti og fjölskylduskemmtun.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að veita sápuboltanum kr. 300.000,- í pop up styrk.