Bæjarráð Fjallabyggðar - 779. fundur - 21. febrúar 2023.

Málsnúmer 2302005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 227. fundur - 08.03.2023

Fundargerð bæjarráðs er í 10 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, 4, og 8.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .1 2301046 Húsnæðisáætlun 2023
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 779. fundur - 21. febrúar 2023. Lagt fram til kynningar. Bæjarráð beinir því til deildarstjóra tæknideildar og bæjarstjóra að koma ábendingum bæjarráðs um að taka þurfi tillit til mikils fjölda frístundahúsa í sveitarfélaginu þegar kemur að áætluninni. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .2 2104020 Starfsemi fræðslustofnana í Fjallabyggð m.t.t. fræðslustefnu Fjallabyggðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 779. fundur - 21. febrúar 2023. Bæjarráð þakkar deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála og skólastjóra grunnskólans fyrir góðar umræður á fundinum. Málinu er vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sérliðarins, "Starfsemi fræðslustofnana í Fjallabyggð m.t.t. fræðslustefnu Fjallabyggðar".
    Samþykkt samhljóða.
  • .3 2302047 Innleiðing á OneLandRobot
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 779. fundur - 21. febrúar 2023. Bæjarráð samþykkir viðaukann fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sérliðarins, "Innleiðing á OneLandRobot".
    Samþykkt samhljóða.
  • .4 2302039 Geislatæki á Hvanneyrarlind
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 779. fundur - 21. febrúar 2023. Bæjarráð samþykkir viðaukann fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sérliðarins, "Geislatæki á Hvanneyrarlind".
    Samþykkt samhljóða.
  • .8 2109046 Frekari undirbúningar að Líforkuveri - viljayfirlýsing
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 779. fundur - 21. febrúar 2023. Bæjarráð samþykkir áframhaldandi þátttöku Fjallabyggðar í verkefninu. Bæjarstjóra falið að undirrita viljayfirlýsinguna f.h. sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.