Rekstrarsamningur Síldarminjasafns Íslands 2022

Málsnúmer 2201052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 729. fundur - 10.02.2022

Lögð fram drög að rekstrarsamningi við Síldarminjasafn Íslands ses. vegna ársins 2022.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir framlögð drög og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins og birta á heimasíðu sveitarfélagsins.