Umsókn um byggingarleyfi - útlitsbreyting Bylgjubyggð 45 og 47 Ólafsfirði

Málsnúmer 2104024

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 268. fundur - 05.05.2021

Lögð fram umsókn um byggingarleyfi dagsett 13. apríl 2021 þar sem Hörður Ólafsson og Magnús Ágústsson sækja um breytingu á þakskeggi á húsum sínum við Bylgjubyggð 45 og 47 í samræmi við meðfylgjandi mynd.
Samþykkt
Erindi samþykkt.