Opnunartími sundlauga yfir páska 2017

Málsnúmer 1703039

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21.03.2017

Lagður fram útreikningur deildarstjóra fræðslu- frístunda og menningamála varðandi opnunartíma íþróttamiðstöðva í Fjallabyggð um páskana.
Opnunartími 2016 var frá klukkan 14.00 - 18.00 yfir páskana.
Bæjarráð samþykkir að opnunartími páskana 2017 verði frá klukkan 12.00 til 18.00. Áætlaður kostnaður bæjarsjóðs vegna þess er kr. 250.000 og er vísað til viðauka.