Verksamningur - Ólafsfjörður, endurbygging Norðurgarðs 2014

Málsnúmer 1409016

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 61. fundur - 02.10.2014

Lagður fram verksamningur um endurbyggingu Norðurgarðs á Ólafsfirði, sem siglingasvið Vegagerðarinnar hefur boðið út.
Áætlaður kostnaður er um 8 m.kr., en tilboðsgjafi er Vélþjónustan Messuholt ehf.
Verkinun á að vera lokið 31.október 2014.